Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þar ao
 
framburður
 1
 
 einmitt á þeim stað (sem um er rætt eða bent er á)
 dæmi: hann gekk út í garðinn, þar voru há tré
 dæmi: ég bý við sjóinn, þar er fallegt útsýni
 dæmi: halló, hver er þar?
 2
 
 til þess staðar þarna, þangað
 dæmi: ég kom þar fyrir nokkrum árum
 er þar var komið sögu
 
 dæmi: er þar var komið sögu voru flestir farnir heim
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík