Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 þannig ao
 
framburður
 á þennan hátt, á þann hátt
 dæmi: lestu þetta þannig að ég skilji það
 dæmi: dagblaðið greindi þannig frá atburðunum
 dæmi: húsið snýr þannig að vesturhliðin veit að kirkjunni
 þannig lagað
 
 svo sem
 dæmi: hann er ekkert latur þannig lagað, bara gamall
 dæmi: sumarfríið okkar er ekkert sérstaklega planað þannig lagað
 þannig séð
 
 svo sem
 dæmi: af mér er lítið að frétta þannig séð
 dæmi: háskólinn er ágætur þannig séð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík