Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þakklæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þakk-læti
 tilfinning þakkar, tilfinning þess að hafa hlotið eitthvað gott
 dæmi: ég vil láta í ljós þakklæti mitt fyrir alla hjálpina
 dæmi: hjarta hennar fylltist af þakklæti í hans garð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík