Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þakklátur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þakk-látur
 fullur af þakkartilfinningu, fullur þakklætis
 dæmi: hún er þakklát fyrir allan stuðninginn
 dæmi: ég verð honum ávallt þakklátur
 dæmi: hann leit þakklátur á hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík