Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þak no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sá hluti húss eða byggingar sem hvílir á veggjum og lokar því að ofanverðu
 2
 
 efstu mörk eða hámark einhvers, svo sem eftirvinnu eða launa
  
orðasambönd:
 eiga ekki þak yfir höfuðið
 
 eiga ekki húsnæði
 setja þak á <kostnaðinn>
 
 ákvarða efri mörk kostnaðarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík