Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þagga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 þagga <málið> niður
 
 láta málið hverfa úr umræðu (t.d. fjölmiðla)
 dæmi: orðrómurinn um fjársvik var þaggaður niður
 dæmi: páfinn vill þagga niður níðingsverk kaþólskra presta
 þagga niður í <honum>
 
 láta hann hætta tali eða hávaða
 dæmi: hún þaggaði niður í honum með sparki undir borðinu
 dæmi: er ekki hægt að þagga niður í þessum hundi?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík