Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þaðan af ao
 
framburður
 1
 
 úr því, eftir það
 dæmi: það var komið miðnætti og ljóst var að hann kæmi ekki þaðan af
 2
 
 þeim mun, enn þá
 dæmi: ég er ekkert að flytja og þaðan af síður til útlanda
 dæmi: hundanöfn eins og Satan eða eitthvað þaðan af verra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík