Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bakka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 aka (bíl) afturábak
 dæmi: ég bakkaði á ljósastaur
 dæmi: hann bakkaði bílnum út úr stæðinu
 2
 
 taka (e-ð) til baka, hætta við orð eða áform
 bakka með <áformin>
 
 dæmi: stjórnvöld bökkuðu með skattahækkanir
 dæmi: ég lofaði að hjálpa henni og ætla ekki að bakka með það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík