Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 yrkja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 semja (e-ð) í bundnu máli, kvæði eða ljóð
 dæmi: hún orti ljóð um vorkomuna
 dæmi: skáldið yrkir kvæði til stúlkunnar
 dæmi: ljóðið er ort á 19. öld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík