Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ykkar fn
 
framburður
 form: eignarfall
 1
 
 persónufornafn
 þið
 2
 
 eignarfall af "þið" notað sem eignarfornafn:
 sem þú og aðrir eiga, sem tilheyrir þér og öðrum
 dæmi: þið verðið að passa lyklana ykkar
 dæmi: er bíllinn ykkar bilaður?
 dæmi: eru þetta börnin ykkar? - stelpan er dóttir okkar en strákurinn er vinur hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík