Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirvigt no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-vigt
 1
 
 of mikil þyngd, t.d. á farangri eða varningi
 dæmi: hann var með tvær ferðatöskur og þurfti að borga yfirvigt
 2
 
 of mikil líkamsþyngd, ofþyngd
 dæmi: yfirvigt hefur í för með sér meira álag á liðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík