Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfir um fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 um hreyfingu yfir e-ð (svo að eitthvað er að baki)
 dæmi: við þurfum bát til að komast yfir um fjörðinn
 2
 
 sem atviksorð
 dæmi: það er hægt að komast yfir um á ís
 fara yfir um
 
 missa vitið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík