Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirsjást so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-sjást
 form: miðmynd
 frumlag: þágufall
 taka ekki eftir (e-u), sjá ekki (e-ð)
 dæmi: okkur yfirsást öllum þetta litla atriði
 dæmi: hvernig gat borgaryfirvöldum yfirsést ástand götunnar?
 sjást yfir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík