Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirráð no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-ráð
 það að ráða yfir einhverju, völd
 dæmi: stóru fyrirtækin keppast um yfirráð á erlendum mörkuðum
 lúta yfirráðum <erlends valds>
 ná yfirráðum <yfir landinu>
 <landið> er undir <erlendum> yfirráðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík