Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirlæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-læti
 dramb í fasi og framkomu
 dæmi: yfirmaður okkar er hlýr í viðmóti og laus við yfirlæti
  
orðasambönd:
 <þarna sátum við> í góðu yfirlæti
 
 við sátum þar við mjög góðar aðstæður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík