Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirlýstur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-lýstur
 1
 
 sem er talinn hafa ákveðið viðhorf eða afstöðu
 dæmi: kennarinn er yfirlýstur vinstri maður
 dæmi: yfirlýst stefna ríkisstjórnarinnar
 2
 
 (ljósmynd)
 með of miklu birtumagni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík