Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirlit no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-lit
 1
 
 ritsmíð þar sem stiklað er á aðalatriðum, ágrip
 dæmi: yfirlit um sögu leiklistarinnar
 2
 
 stutt skýrsla með tölum og slíku
 dæmi: ég fékk sent yfirlit frá bankanum
 dæmi: yfirlit yfir mest seldu bækurnar
  
orðasambönd:
 vera <ljós> yfirlitum
 
 vera ljós á húð og hár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík