Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirheyra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-heyra
 fallstjórn: þolfall
 bera upp spurningar við rannsókn máls
 dæmi: lögreglan yfirheyrði hinn grunaða
 dæmi: öll vitni hafa verið yfirheyrð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík