Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirgefinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-gefinn
 form: lýsingarháttur þátíðar
 tómur, mannlaus
 dæmi: þeir komu að yfirgefnu þorpi
 vera einn og yfirgefinn
 
 vera einn, einmana
 dæmi: hún skildi hann eftir einan og yfirgefinn
 yfirgefa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík