Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirgefa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-gefa
 fallstjórn: þolfall
 fara burt frá (e-m)
 dæmi: fuglarnir hafa yfirgefið hreiðrið
 dæmi: hann yfirgaf hana eftir eins árs sambúð
 dæmi: ég ætla að yfirgefa ykkur núna en kem aftur á morgun
 yfirgefinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík