Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirfrakki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-frakki
 1
 
 síð yfirhöfn karlmanns, frakki
 2
 
 leikmaður í boltaíþrótt sem hefur það hlutverk að elta annan leikmann til að gera hann óvirkan í leiknum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík