Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirferð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-ferð
 1
 
 það að fara yfir land eða fljót
 <vegurinn> er <erfiður> yfirferðar
 2
 
 það að lesa yfir eða fara í gegnum rit eða námsefni
 dæmi: kennarinn hefur lokið við yfirferð prófúrlausnanna
 dæmi: mikil yfirferð er í bóklegu greinunum í vetur
 3
 
 það að fara yfir e-ð, athugun
 dæmi: yfirferð á reikningum fyrirtækisins leiddi ýmislegt í ljós
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík