Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirdrifinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-drifinn
 1
 
 meiri en nóg
 dæmi: maturinn í skólanum var alltaf yfirdrifinn
 2
 
 ýktur
 dæmi: hún svaraði mér með yfirdrifinni kurteisi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík