Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirdráttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-dráttur
 úttekt af bankareikningi sem er hærri en nemur innistæðunni, yfirdráttarlán
 dæmi: hann vonast til að geta greitt niður yfirdráttinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík