Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirbygging no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-bygging
 1
 
 skýli sem smíðað er ofan á farartæki
 dæmi: hann smíðar yfirbyggingar og innréttingar í bíla
 2
 
 stjórnunar- eða eftirlitshluti stofnunar eða fyrirtækis
 dæmi: yfirbygging ríkisins hefur þanist út á undanförnum árum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík