Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirburðir no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-burðir
 miklu betri staða, það sem einn hefur umfram annan
 dæmi: hún hefur yfirburði yfir alla skólafélaga sína í náminu
 <sigra> með yfirburðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík