Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirbuga so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-buga
 fallstjórn: þolfall
 ná að sigra (e-n), ná (loks) líkamlegu valdi á (e-m), ná að hemja (e-n)
 dæmi: eftir hörð átök tókst lögreglunni loks að yfirbuga óeirðaseggina
 dæmi: barnið grét án afláts þar til svefninn yfirbugaði það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík