|
framburður |
| fallstjórn: þágufall/þolfall |
| 1 |
|
| fallstjórn: þolfall | | um hreyfingu ofan á e-ð | | dæmi: hún stráði salti yfir matinn | | dæmi: hann breiddi teppið yfir rúmið |
|
| 2 |
|
| fallstjórn: þágufall | | um staðsetningu fyrir ofan e-ð | | dæmi: ljósakrónan hangir yfir borðinu | | dæmi: það er þokuloft yfir borginni |
|
| 3 |
|
| fallstjórn: þolfall | | um hreyfingu/stefnu til staðar hinum megin við e-ð | | dæmi: við ókum yfir brúna | | dæmi: hún þarf að komast yfir landamærin |
|
| 4 |
|
| fallstjórn: þolfall | | um tímaskeið | | dæmi: hún er ein heima yfir daginn |
|
| 5 |
|
| fallstjórn: þolfall | | með vísun til heildar/meðaltals á tímaskeiði | | dæmi: verðbólgan er 6% yfir árið |
|
| 6 |
|
| (án skýrra fallstjórnaráhrifa; um mælanlega stærð/magn o.þ.h.) meira en | | dæmi: gjaldið er yfir þúsund krónur/krónum | | dæmi: hann hefur skorað yfir 20 mörk á leiktíðinni |
|
| 7 |
|
| fallstjórn: þágufall | | (um ástæðu, orsök eða tilefni) út af, vegna | | dæmi: þær kvarta yfir öllu | | dæmi: hann gleðst yfir sigrinum |
|
| 8 |
|
| fallstjórn: þágufall/þolfall | | um stjórn eða forystu | | dæmi: foringi yfir hernum | | dæmi: hver er yfir stofnuninni? | | dæmi: nýr maður var settur yfir rannsóknina |
|
| orðasambönd: |
| vera yfir sig <spenntur, hræddur> |
|
| í áhersluhlutverki með lýsingarorðum | | dæmi: ég varð yfir mig hræddur þegar hundurinn glefsaði í mig |
|
| sbr. undir |