Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vörður no kk
 
framburður
 beyging
 sá sem vaktar e-ð, eftirlitsmaður
 dæmi: vörðurinn hleypti mér inn
  
orðasambönd:
 halda vörð <um húsið>
 
 hafa eftirlit með húsinu
 sofna á verðinum
 
 gæta ekki að sér
 standa vörð
 
 (um varðmann) gæta einhvers
 standa vörð um <gamlar hefðir>
 
 bera virðingu fyrir og varðveita gamlar venjur
 vera á verði
 
 vera var um sig
 verðir laganna
 
 lögreglan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík