Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

völlur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 flatt svæði
 2
 
 afmarkað íþróttasvæði, íþróttavöllur
 fara á völlinn
 
 fara til að horfa á fótbolta- eða handboltaleik
 3
 
 flugvöllur
 fara út á völl
  
orðasambönd:
 hasla sér völl <á alþjóðlegum markaði>
 
 ná fótfestu ...
 leggja <andstæðinginn> að velli
 
 sigra andstæðinginn
 vera <myndarlegur> á velli
 
 vera myndarlegur í útliti
 vera þéttur á velli
 
 vera þéttvaxinn
 það er völlur á <honum>
 
 hann berst mikið á
 <stjórnin> heldur velli
 
 ... heldur sinni stöðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík