Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

völ no kvk
 
framburður
 beyging
 kostur, val
 dæmi: hann á ekki völ á betra starfi
 eiga <engra> kosta völ
 það er völ á <ýmsum litum>
  
orðasambönd:
 sá á kvölina sem á völina
 
 sá eða sú sem á fleiri en einn valkost lendir oft í vanda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík