Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vökvi no kk
 
framburður
 beyging
 efni í fljótandi formi
 dæmi: hvaða vökvi er í flöskunni?
 dæmi: íþróttafólk þarf að gæta þess að drekka nægan vökva
 fá/gefa vökva í æð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík