Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vænta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: eignarfall
 búast við (e-u), eiga von á (e-u)
 dæmi: hann væntir svars á morgun
 dæmi: við væntum mikils af landsliðinu
 ekki vænti ég að <þú eigir auka blýant>?
 
 sem kurteis spurning eða beiðni
 vænta sín
 
 eiga von á sér, eiga von á barnsfæðingu
 dæmi: hún væntir sín í mars
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík