Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vænleikur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: væn-leikur
 1
 
 það að búfé er í vænum holdum, feitt
 dæmi: vænleikur kindanna
 2
 
 gamalt
 það að líta vel út, fallegt útlit
 dæmi: hún bar af öðrum konum að vænleik
 eða vænleiki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík