Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vængur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fluglimur fugls, skordýrs eða leðurblöku; sambærilegur hluti flugvélar
 2
 
 hluti e-s, kantur
 dæmi: vinstri vængur flokksins
  
orðasambönd:
 fá byr undir báða vængi
 
 fá hvatningu
 stíga í vænginn við <hana>
 
 reyna við hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík