Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vængjasláttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vængja-sláttur
 1
 
 það að hreyfa vængina upp og niður
 dæmi: hún líkti eftir vængjaslætti fuglanna
 2
 
 hljóð í vængjum sem hreyfast upp og niður
 dæmi: þau heyrðu hvin og vængjaslátt yfir höfði sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík