Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

væla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gráta vesældarlega, gráta með kvörtun
 dæmi: ég er hræddur við myrkrið, vældi hann
 2
 
 gefa frá sér hátt og langdregið hljóð
 dæmi: lögreglubíll ók framhjá með vælandi sírenum
 3
 
 (um uglu) gefa frá sér væl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík