Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vægi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um hlutfall eða þyngd) það hversu þungt e-ð vegur
 dæmi: vægi ritgerðarinnar er 30% af lokaeinkunn
 dæmi: vægi sjávarútvegs í útflutningi hefur aukist
 2
 
 mikilvægi
 dæmi: fjölgun íbúa í þorpinu jók vægi verslunarinnar
 dæmi: þetta mál þarf að fá aukið vægi í umræðunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík