Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

votur lo info
 
framburður
 beyging
 blautur
 dæmi: hann fór úr votum jakkanum
 dæmi: andlit hennar var vott af tárum
 vera votur í fæturna
  
orðasambönd:
 bragða hvorki vott né þurrt
 
 borða hvorki né drekka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík