Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vottur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vitni, áhorfandi eða áheyrandi einhvers
 vera vottur að <atburðinum>
 <skrifa undir skjalið> í votta viðurvist
 2
 
 oftast með neitun
 ögn
 dæmi: hún þolir ekki vott af áfengi
  
orðasambönd:
 <ritgerðin> ber vott um <trausta þekkingu á efninu>
 
 ... er vitnisburður um ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík