Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vottorð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vott-orð
 1
 
 skrifleg yfirlýsing frá lækni, læknisvottorð
 dæmi: hann fékk vottorð um að hann væri veikur
 2
 
 skjal, skilríki
 dæmi: veitingastaðurinn er með vottorð frá yfirvöldum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík