Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vorkunn no kvk
 
framburður
 beyging
 það að vorkenna e-m, meðaumkun
 virða <honum> þetta til vorkunnar
 
 meta e-ð svo að það sé viðkomandi til afsökunar eða nokkurrar réttlætingar
 dæmi: framkoma hans er furðuleg en það má virða honum til vorkunnar að hann baðst afsökunar
 <honum> er vorkunn
 
 <honum> ber að fá meðaumkun
 dæmi: honum er vorkunn, það er ótrúlegt hvað hann hefur mátt þola
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík