Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vor fn
 
framburður
 1
 
 persónufornafn
 form: eignarfall
 vér
 2
 
 beyging
 hátíðlegt, sjaldgæft
 eignarfornafn
 sem vér eigum, sem tilheyrir oss
 dæmi: tunga vor er skiljanleg fáum öðrum en okkur sjálfum
 dæmi: gef oss í dag vort daglegt brauð
 dæmi: það yrði þjóð vorri til sóma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík