Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vor no hk
 
framburður
 beyging
 árstíðin sem tekur við af vetrinum
 <hér er oft gott veður> á vorin
 <hún kemur aftur> í vor
 
 ... á komandi vori
 <ég sá hana síðast> í vor
 
 ... á yfirstandandi eða liðnu vori
 <barnið á að fæðast> með vorinu
 
 ... þegar liðið er fram á vor
 <það var fremur kalt> um vorið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík