Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vopn no hk
 
framburður
 beyging
 tól til að verjast, berjast eða drepa með, t.d. byssa og sverð
 grípa til vopna
 leggja niður vopn/vopnin
  
orðasambönd:
 slá vopnin úr höndum <hans>
 
 slá hann út af laginu
 vopnin hafa snúist í höndunum á <honum>
 
 hans eigin brögð beinast nú að honum sjálfum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík