Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vonlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: von-laus
 1
 
 (án vonar)
 þar sem engin von er
 dæmi: aðstæður í fátækrahverfunum eru hræðilega vonlausar
 2
 
 (lélegur)
 ómögulegur, ekki góður
 dæmi: ég er alveg vonlaus kokkur
 3
 
 ekki mögulegur, óframkvæmanlegur
 vonlaust verk
 
 dæmi: það var vonlaust verk að koma bílnum í gang
 það er vonlaust að <ná sambandi við fyrirtækið>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík