Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vonarpeningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vonar-peningur
 1
 
 eitthvað sem lítils er að vænta af, sem tvísýnt er að treysta á
 dæmi: vonarpeningur kölluðust þær kýr sem voru veikar og tvísýnt að þær myndu lifa
 2
 
 eitthvað sem menn binda vonir við
 dæmi: þingkonan var lengi helsti vonarpeningur flokksins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík