Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

volgur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 dálítið heitur, hvorki kaldur né mjög heitur, hlýr
 dæmi: brauðið er nýtt, það er ennþá volgt
 dæmi: hann vill helst drekka bjórinn volgan
 2
 
  
 dálítið áhugasamur
 dæmi: hún bauð mér vinnu og ég er fremur volg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík