Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

voga so info
 
framburður
 beyging
 oftast með neitun
 fallstjórn: þágufall
 dirfast, þora
 dæmi: hann vogaði ekki að ávarpa hana í þessu skapi
 voga sér ekki <að andmæla>
 
 dæmi: ég vogaði mér ekki út á ísinn
 dæmi: þú vogar þér ekki að koma hingað aftur
 dæmi: hvernig vogar þú þér!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík