Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vofa so info
 
framburður
 beyging
 hvíla yfir (e-u), hafa ógnandi návist
 dæmi: hætta á inflúensu vofir enn yfir
 dæmi: gjaldþrot vofir yfir bílaframleiðandanum
 dæmi: dauðinn vofði sífellt yfir föngunum
 yfirvofandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík